Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 10:15 Banks er hér að verja skalla frá Pelé árið 1970. Margir segja enn í dag að þetta sé besta markvarsla allra tíma. vísir/getty Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Hans verður þó lengi minnst fyrir ótrúlega markvörslu gegn Brasilíumanninum Pelé á HM árið 1970. Enn í dag er almennt talað um þetta sem eina bestu vörslu í sögunni en hana má sjá hér að neðan.Once a champion, always a champion We are deeply sorry to hear of the death of @England World Cup winner @thegordonbanks. He was one of the game's greatest goalkeepers, a provider of stunning World Cup memories & a gentleman. Our thoughts are with his family & friends. pic.twitter.com/tsD4c71Ixt — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 12, 2019 Banks var einn besti markvörður heims og sannaði það heldur betur með þessari markvörslu. Hann var valinn næstbesti markvörður 20. aldarinnar á eftir Rússanum Lev Yashin. Hann spilaði 73 landsleiki fyrir England og spilaði lengst af á sínum ferli með Leicester og Stoke City. Atvinnumannaferillinn hófst árið 1958 og hann lagði hanskana svo á hilluna árið 1978. Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Hans verður þó lengi minnst fyrir ótrúlega markvörslu gegn Brasilíumanninum Pelé á HM árið 1970. Enn í dag er almennt talað um þetta sem eina bestu vörslu í sögunni en hana má sjá hér að neðan.Once a champion, always a champion We are deeply sorry to hear of the death of @England World Cup winner @thegordonbanks. He was one of the game's greatest goalkeepers, a provider of stunning World Cup memories & a gentleman. Our thoughts are with his family & friends. pic.twitter.com/tsD4c71Ixt — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 12, 2019 Banks var einn besti markvörður heims og sannaði það heldur betur með þessari markvörslu. Hann var valinn næstbesti markvörður 20. aldarinnar á eftir Rússanum Lev Yashin. Hann spilaði 73 landsleiki fyrir England og spilaði lengst af á sínum ferli með Leicester og Stoke City. Atvinnumannaferillinn hófst árið 1958 og hann lagði hanskana svo á hilluna árið 1978.
Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira