„Ekki nokkur vafi á því að Semenya er kona“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 10:00 Semenya berst fyrir rétti sínum að fá að hlaupa sem kona hjá alþjóða frjálsíþróttasambandinu. vísir/getty Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira