Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF. Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF.
Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira