LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 07:30 LeBron var léttur, ljúfur og kátur í nótt. vísir/getty LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira