Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2019 11:22 Dómurinn féll í Landsrétti í gær. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem veitti konu lögskilnað frá eiginmanni sem var sakfelldur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Maðurinn áfrýjaði dómnum í héraði. Forsaga málsins er sú að hjónin slitu samvistum árið 2016 eftir að konan hafði kallað lögreglu til vegna áreitis og hótana mannsins í garð hennar og barns sem bjó hjá þeim. Konan hélt því fram að maðurinn hefði beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi árum saman. Manninum var vísað af heimilinu með ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og látinn sæta nálgunarbanni í fjórar vikur. Nálgunarbannið var framlengt í fjórgang, í síðasta skiptið í sex mánuði. Maðurinn sat einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Konan krafðist lögskilnaðar í apríl árið 2016 en maðurinn sinnti ekki boðum sýslumanns í viðtöl. Kröfunni var þess vegna vísað frá í ágúst það ár. Í október var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Héraðsdómur taldi brot mannsins alvarleg og mörg. Í kjölfarið krafðist konan lögkskilnaðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar 2017. Henni var veittur skilnaður með dómi í maí í fyrra. Honum vildi maðurinn ekki una og áfrýjaði til Landsréttar sem staðfesti upphaflega dóminn í gær. Maðurinn þarf að greiða 460.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Konan fékk gjafsókn í málinu. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem veitti konu lögskilnað frá eiginmanni sem var sakfelldur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Maðurinn áfrýjaði dómnum í héraði. Forsaga málsins er sú að hjónin slitu samvistum árið 2016 eftir að konan hafði kallað lögreglu til vegna áreitis og hótana mannsins í garð hennar og barns sem bjó hjá þeim. Konan hélt því fram að maðurinn hefði beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi árum saman. Manninum var vísað af heimilinu með ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og látinn sæta nálgunarbanni í fjórar vikur. Nálgunarbannið var framlengt í fjórgang, í síðasta skiptið í sex mánuði. Maðurinn sat einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Konan krafðist lögskilnaðar í apríl árið 2016 en maðurinn sinnti ekki boðum sýslumanns í viðtöl. Kröfunni var þess vegna vísað frá í ágúst það ár. Í október var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Héraðsdómur taldi brot mannsins alvarleg og mörg. Í kjölfarið krafðist konan lögkskilnaðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar 2017. Henni var veittur skilnaður með dómi í maí í fyrra. Honum vildi maðurinn ekki una og áfrýjaði til Landsréttar sem staðfesti upphaflega dóminn í gær. Maðurinn þarf að greiða 460.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Konan fékk gjafsókn í málinu.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira