Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. febrúar 2019 12:30 Sigurður Ingi sem var nýlega gestur í vöfflukaffi í húsi Framsóknarflokksins á Selfossi. Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi. Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem flutt er inn til landsins sé af sömu gæðum og íslenskt kjöt, það sé jöfn samkeppni fyrir íslenska bændur. Sigurður Ingi var nýlega gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn og óháðum í Árborg þar sem hann fór yfir ýmis mál á sviði stjórnmálanna. Hann var spurður sérstaklega um innflutning á hráu kjöti til landsins, hvað honum fyndist um það? „Mín skoðun er sú og hefur verið mjög lengi að þótt við séum búin að gera einhverja samninga um heimildir til þessa flytja eitthvert kjöt á einhverjum tollum inn í landið þá eigum við fyrst og fremst að flytja inn vöru, sem er af sömu gæðum og varan sem er á Íslandi. Það er þá jöfn samkeppni fyrir innlenda framleiðendur en hún er fyrst og fremst vörn fyrir neytendur."Íslenskt svínakjöt.Magnús HlynurSigurður Ingi segir málið fyrst og fremst snúa að neytendum, lýðheilsu og öryggi fram í tímann. „Ef að við skiljum þetta ekki árið 2019 þá munu menn hrista hausinn árið 2040 eða 2050 og spyrja sig af hverju gripu menn ekki í taumana. Af hverju skiptir það orðið máli 2019 að það verði meira mál að flytja inn ófrosið kjöt heldur en að koma í veg fyrir það að sýklalyfjaónæmi myndi breiðast út á Íslandi, hverjum datt það í hug 2018 eða 2019 munu menn hugsa 2050“, segir Sigurður Ingi.
Árborg Landbúnaður Neytendur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira