Limmósínuskortur vegna Super Bowl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 13:00 Þú ert ekki maður á meðal manna nema mæta í limmósínu á völlinn vísir/getty Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30
Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30
Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00