Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 20:05 Fyrstu rafvagnarnir voru vígðir í apríl síðastliðnum. Fréttablaðið/Eyþór Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna. Samgöngur Strætó Veður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Kuldakastið í síðustu viku stytti endingartíma rafvagna Strætó BS um um það bil tvær klukkustundir, þetta staðfestir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs. Mikið frost var í vikunni en í Reykjavík mældist allt að 21,3°C frost. Slíkt veðurfar hefur áhrif á endingu raftækja eins og snjallsímanotendur gætu þekkt og eru rafvagnar Strætó bs því ekki undanskildir. 14 rafvagnar Strætó bs. aka alla jafna um götur höfuðborgarsvæðisins en notkun á þeim hófst í apríl í fyrra. Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó bs, segir engar raskanir hafa orðið á leiðum Strætó vegna kuldans. Guðmundur segir að bílstjórar strætisvagna hafi tekið eftir því í vikunni að vegna kuldans dugi vagnarnir að meðaltali tveimur tímum skemur en venjulegt er. Undir venjulegum kringumstæðum aki vagnarnir frá 6-16, þá sé þeim komið fyrir í hleðslu áður en þeir fara aftur út á stræti borgarinnar til miðnættis. Vegna kuldans hafi Strætó hinsvegar þurft að skipta þeim út um klukkan 14. Guðmundur sagði í samtali við Vísi að til þess að taka á þeim vanda hafi Strætó einfaldlega haft dísel-vagna klára til vara. Guðmundur segir kuldann hafa þessi áhrif á raftæki og lítið sé hægt að gera í málinu fyrr en að tæknin þróist enn frekar.Fréttin hefur verið uppfærð með réttum upplýsingum um daglega notkun rafvagnanna.
Samgöngur Strætó Veður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira