Lindsey Vonn endaði út í girðingu í síðasta risastórsviginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 17:00 Brautarstarfsmenn huga að Lindsey Vonn. Getty/Alexis Boichard/ Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark. Ólympíuleikar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark.
Ólympíuleikar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira