Varaþingmaður VG á von á barni Birgir Olgeirsson skrifar 6. febrúar 2019 18:50 Una Hildardóttir í pontu á Alþingi. Vísir/Vilhelm Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST
Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira