Konan sem leitað var að fundin heil á húfi Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2019 00:40 Konan varð viðskila við fjölskyldu sína fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Konan sem leitað var að í Skaftafelli fannst heil á húfi um klukkan hálf eitt í nótt. Það voru björgunarsveitarmenn sem gengur fram á konuna utan alfaraleiðar og utan slóða. Óskað var eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar myndi sækja konuna og koma henni að þjónustu miðstöðinni í Skaftafelli. Að minnsta kosti 100 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í kvöld og þá var búið að óska eftir aðstoð björgunarsveita frá höfuðborgarsvæðinu í vestri og að Vopnafirði í austri. Þá var aðgerðum stýrt af lögreglu frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli. Í það heilu höfðu á þriðja hundrað manns verið kallað út til leitar að konunni. Konan, sem er erlend og á sextugsaldri, var á ferð með fjölskyldu sinni í Skaftafelli þegar hún varð viðskila við hópinn um miðjan dag í gær. Útkall barst björgunarsveitarfólki á sjöunda tímanum. Voru björgunarsveitarmenn búnir drónum og leitarbúnaði og voru sporhundar notaðir í aðgerðinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna leitarinnar og var fram eftir kvöldi á svæðinu. Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. 7. febrúar 2019 22:23 Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. 7. febrúar 2019 21:09 Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. 7. febrúar 2019 23:49 Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Konan sem leitað var að í Skaftafelli fannst heil á húfi um klukkan hálf eitt í nótt. Það voru björgunarsveitarmenn sem gengur fram á konuna utan alfaraleiðar og utan slóða. Óskað var eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar myndi sækja konuna og koma henni að þjónustu miðstöðinni í Skaftafelli. Að minnsta kosti 100 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum í kvöld og þá var búið að óska eftir aðstoð björgunarsveita frá höfuðborgarsvæðinu í vestri og að Vopnafirði í austri. Þá var aðgerðum stýrt af lögreglu frá þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli. Í það heilu höfðu á þriðja hundrað manns verið kallað út til leitar að konunni. Konan, sem er erlend og á sextugsaldri, var á ferð með fjölskyldu sinni í Skaftafelli þegar hún varð viðskila við hópinn um miðjan dag í gær. Útkall barst björgunarsveitarfólki á sjöunda tímanum. Voru björgunarsveitarmenn búnir drónum og leitarbúnaði og voru sporhundar notaðir í aðgerðinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna leitarinnar og var fram eftir kvöldi á svæðinu.
Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. 7. febrúar 2019 22:23 Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. 7. febrúar 2019 21:09 Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. 7. febrúar 2019 23:49 Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Leitað verður eins lengi að konunni og aðstæður leyfa Mannskapur streymir enn á svæðið. 7. febrúar 2019 22:23
Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Auka mannskapur kallaður út vegna leitarinnar í Skaftafelli. 7. febrúar 2019 21:09
Leit að konu í Skaftafelli: Var á ferð með fjölskyldu sinni Konan er á sextugsaldri en hún varð viðskila við fjölskyldu sína um miðjan dag. 7. febrúar 2019 23:49
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11