Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 12:30 „Af hverju er þetta svona létt?“ vísir/getty Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Doncic var fyrst um sinn valinn í NBA-valinu af Atlanta Hawks en var svo skipt yfir til Dallas í staðinn fyrir Trae Young. Sú skipti hafa leynst happafengur fyrir Dallas en Doncic er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Doncic er fæddur 1999 og er frá Slóveníu en hann spilaði með Real Madrid frá 2015 og þangað til síðasta sumar. Hann vann Evrópudeildina með þeim síðasta vor en hann var valinn mikilvægasti leikmaður keppninnar nítján ára gamall. „Það er auðvitað auðveldara að skora í NBA en í Evrópu. Í Evrópu eru vellirnir minni og hér er þriggja sekúndna reglan. Ég held að það sé auðveldara að skora hérna,“ sagði Doncic í viðtali við spænska miðilinn Movistar+. Doncic hefur verið hælt mikið fyrir framgöngu sína í NBA-deildinni á leiktíðinni og hefur meðal annars LeBron James, einn besti körfuboltamaður allra tíma, stigið fram og hrósað Doncic. „Ég man eftir því viðtali. Það var sérstakt fyrir mig og fyrst og fremst var það sérstakt að spila gegn honum og svo segir hann þetta. Það var enn meira sérstakt fyrir mig,“ en aðspurður um drauma sína var svarið einfalt: „Draumur minn er að vinna hring í NBA. Það er klárt,“ en þeir sem vinna NBA-deildina fá sérstakan hring frá bandaríska körfuboltasambandinu. NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Doncic var fyrst um sinn valinn í NBA-valinu af Atlanta Hawks en var svo skipt yfir til Dallas í staðinn fyrir Trae Young. Sú skipti hafa leynst happafengur fyrir Dallas en Doncic er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Doncic er fæddur 1999 og er frá Slóveníu en hann spilaði með Real Madrid frá 2015 og þangað til síðasta sumar. Hann vann Evrópudeildina með þeim síðasta vor en hann var valinn mikilvægasti leikmaður keppninnar nítján ára gamall. „Það er auðvitað auðveldara að skora í NBA en í Evrópu. Í Evrópu eru vellirnir minni og hér er þriggja sekúndna reglan. Ég held að það sé auðveldara að skora hérna,“ sagði Doncic í viðtali við spænska miðilinn Movistar+. Doncic hefur verið hælt mikið fyrir framgöngu sína í NBA-deildinni á leiktíðinni og hefur meðal annars LeBron James, einn besti körfuboltamaður allra tíma, stigið fram og hrósað Doncic. „Ég man eftir því viðtali. Það var sérstakt fyrir mig og fyrst og fremst var það sérstakt að spila gegn honum og svo segir hann þetta. Það var enn meira sérstakt fyrir mig,“ en aðspurður um drauma sína var svarið einfalt: „Draumur minn er að vinna hring í NBA. Það er klárt,“ en þeir sem vinna NBA-deildina fá sérstakan hring frá bandaríska körfuboltasambandinu.
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira