Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. janúar 2019 19:00 Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57
Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04