Ásta Þöll og Elísabet til Advania Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 11:22 Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Svo segir í tilkynningu frá Advania þar sem fram kemur að ráðgjöf sé sívaxandi hluti af starfsemi Advania. Ráðgjafateymið Advania Advice aðstoði fyrirtæki að grípa þau tækifæri sem felast í stafrænni umbreytingu. Það hjálpi stjórnendum að tileinka sér nýja hugsun og vinnubrögð til að efla fyrirtæki í stafrænum heimi. Ásta Þöll hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar þróunar. Hún hefur unnið með hugmyndafræði notendamiðaðrar hönnunar í stefnumótun og stafrænum þróunarverkefnum og hefur reynslu af agile-verkefnastjórnun. Hún hefur komið að nýsköpunarverkefnum og hugmyndaþróun við að bæta upplifun og þjónustu. Ásta Þöll bjó í Kaupmannahöfn í 10 ár þar sem hún útskrifaðist frá upplýsingatækniháskólanum ITU með gráðu í stafrænni hönnun og miðlun. Elísabet hefur víðtæka reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi bæði hjá framleiðslufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. Hún hefur annast gæðastjórnun, upplýsingaöryggi og áhættustjórnun og hefur byggt upp og rekið gæðakerfi með ISO stöðlunum og ITIL (Information Technology Infrastructure Library). Elísabet hefur starfað hjá Stjörnu-Odda, Össuri, Arion banka sem gæðastjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Hún hefur einnig setið í stjórn Lífsverks, lífeyrissjóðs verkfræðinga. Hún er verkfræðingur með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og London Metropolitan Business School. Hún lýkur prófi til löggildingar í verðbréfamiðlun í janúar 2019. „Íslenskir stjórnendur eru mjög vakandi fyrir því að kynna sér og finna tækifærin sem felast í fjórðu iðnbyltingunni. Við hjá Advania vitum hversu flókið það er að marka sér stefnu í síbreytilegu stafrænu umhverfi. Við erum hæstánægð með góða viðbót í Advice ráðgjafateymið og hlökkum til að hjálpa stjórnendum að búa til skýra framtíðarsýn fyrr sína stafrænu vegferð,“ segir Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania.
Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira