Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 11:00 Guðmundur Guðmundsson er ósáttur með álagið á HM. vísir/getty Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eiga annan frídag í dag en þessir tveir dagar er lengsta pása sem þeir hafa fengið eftir komu sína til Þýskalands á HM 2019. Á sunnudaginn spiluðu strákarnir fjórða leikinn á fimm dögum og töpuðu stórt fyrir heimsmeisturum Frakka sem eru með töluvert meiri breidd en íslenska liðið. „Ég vil óska Frökkum til hamingju, þeir voru betra liðið. Þeir eru erfitt lið til að spila á móti eins og ég hef upplifað margoft áður,“ sagði Guðmundur á blaðmannafundi eftir leikinn. „Við erum búnir að vera að spila með ungt lið og erum að hefja þriggja ára verkefni. Við erum með 17 ára gamlan leikstjórnanda núna og unga menn sitthvoru megin við hann,“ sagði Guðmundur. Ástæðan fyrir því að hinn 17 ára gamli Haukur Þrastarson kom inn í liðið voru meiðsli Arons Pálmarssonar sem fór í náranum í leiknum á móti Þýskalandi á laugardaginn. Arnór Þór Gunnarsson meiddist einnig í sama leik. „Við erum líka að spila án þriggja mjög góðra leikmanna. Það var mjög sorglegt að Aron Pálmarsson og Arnór Gunnarsson skyldu meiðast því þetta er mjög erfitt mót,“ sagði Guðmundur. „Við erum núna búnir að spila fjóra leiki á fimm dögum sem er að öllu leyti óásættanlegt. Það þarf að laga þetta í framtíðinni fyrir heilsu leikmannanna. Ég bara botna ekkert í þessu,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eiga annan frídag í dag en þessir tveir dagar er lengsta pása sem þeir hafa fengið eftir komu sína til Þýskalands á HM 2019. Á sunnudaginn spiluðu strákarnir fjórða leikinn á fimm dögum og töpuðu stórt fyrir heimsmeisturum Frakka sem eru með töluvert meiri breidd en íslenska liðið. „Ég vil óska Frökkum til hamingju, þeir voru betra liðið. Þeir eru erfitt lið til að spila á móti eins og ég hef upplifað margoft áður,“ sagði Guðmundur á blaðmannafundi eftir leikinn. „Við erum búnir að vera að spila með ungt lið og erum að hefja þriggja ára verkefni. Við erum með 17 ára gamlan leikstjórnanda núna og unga menn sitthvoru megin við hann,“ sagði Guðmundur. Ástæðan fyrir því að hinn 17 ára gamli Haukur Þrastarson kom inn í liðið voru meiðsli Arons Pálmarssonar sem fór í náranum í leiknum á móti Þýskalandi á laugardaginn. Arnór Þór Gunnarsson meiddist einnig í sama leik. „Við erum líka að spila án þriggja mjög góðra leikmanna. Það var mjög sorglegt að Aron Pálmarsson og Arnór Gunnarsson skyldu meiðast því þetta er mjög erfitt mót,“ sagði Guðmundur. „Við erum núna búnir að spila fjóra leiki á fimm dögum sem er að öllu leyti óásættanlegt. Það þarf að laga þetta í framtíðinni fyrir heilsu leikmannanna. Ég bara botna ekkert í þessu,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira