Romo las leik New England eins og opna bók Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 14:30 Romo náði aldrei að spila í Super Bowl en mun lýsa Super Bowl þess í staðinn. vísir/getty Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. Á meðan hinn þrautreyndi þjálfari Kansas City Chiefs, Andy Reid, var sem steinrunninn á hliðarlínunni er Tom Brady gekk frá leiknum var Romo að lesa Brady eins og opna bók. Hann tjáði áhorfendum CBS frá því hvað myndi gerast í nánast hverju einasta kerfi undir lokin. Algjörlega magnað að fylgjast með lýsaranum..@TonyRomo was calling plays before they happened! pic.twitter.com/4jdm9I8Pl5 — NFL (@NFL) January 22, 2019 Eftir þennan leik er því spáð að lið í NFL-deildinni muni fara eftir Romo og reyna að ráða hann sem þjálfara. Ekkert skrítið því hann er leiðtogi með gríðarlegan skilning á leiknum. CBS líst ekkert á þessa umræðu og er víst tilbúið að bjóða Romo mikla launahækkun til þess að halda honum í lýsaraklefanum. Romo á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við CBS en hann er sagður fá 4 milljónir dollara á ári eða rúmar 480 milljónir króna. Launahæsti lýsari í sögu NFL-deildarinnar var goðsögnin John Madden sem fékk 8 milljónir dollara fyrir veturinn 1993. Romo gæti hugsanlega slegið það met ef hann kýs að semja upp á nýtt og halda sig við sjónvarpið. NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. Á meðan hinn þrautreyndi þjálfari Kansas City Chiefs, Andy Reid, var sem steinrunninn á hliðarlínunni er Tom Brady gekk frá leiknum var Romo að lesa Brady eins og opna bók. Hann tjáði áhorfendum CBS frá því hvað myndi gerast í nánast hverju einasta kerfi undir lokin. Algjörlega magnað að fylgjast með lýsaranum..@TonyRomo was calling plays before they happened! pic.twitter.com/4jdm9I8Pl5 — NFL (@NFL) January 22, 2019 Eftir þennan leik er því spáð að lið í NFL-deildinni muni fara eftir Romo og reyna að ráða hann sem þjálfara. Ekkert skrítið því hann er leiðtogi með gríðarlegan skilning á leiknum. CBS líst ekkert á þessa umræðu og er víst tilbúið að bjóða Romo mikla launahækkun til þess að halda honum í lýsaraklefanum. Romo á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við CBS en hann er sagður fá 4 milljónir dollara á ári eða rúmar 480 milljónir króna. Launahæsti lýsari í sögu NFL-deildarinnar var goðsögnin John Madden sem fékk 8 milljónir dollara fyrir veturinn 1993. Romo gæti hugsanlega slegið það met ef hann kýs að semja upp á nýtt og halda sig við sjónvarpið.
NFL Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira