Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina 23. janúar 2019 23:00 Þessi stuðningsmaður Saints fær engan meistarahring í ár. vísir/getty Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira
Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti