Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina 23. janúar 2019 23:00 Þessi stuðningsmaður Saints fær engan meistarahring í ár. vísir/getty Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Sjá meira
Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. Þá klikkuðu dómarar leiksins á því að dæma augljóst víti sem hefði getað hjálpað Saints að klára leikinn. Ekkert var dæmt og Rams vann leikinn í framlengingu. Stór skuggi hvílir á sigri Rams enda skelfileg frammistaða hjá dómurunum. Stuðningsmenn Saints eru farnir í mál við deildina og vilja að síðustu 109 sekúndur leiksins verði spilaðar aftur. Aðrir stuðningsmenn hafa keypt auglýsingar á skiltum í Atlanta, þar sem Super Bowl fer fram, til þess að minna á „svindlið“ og ríkisstjóri Louisiana skrifaði einnig bréf þar sem Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, eru ekki vandaðar kveðjurnar. Það er allt brjálað. Hinn grjótharði Matt Bowers á bílasölur í Atlanta og hefur keypt auglýsingar víða í borginni. „Ég er ekki hættur. Ég mun halda áfram að vekja sem mesta athygli á þessu og hætti ekki fyrr en NFL-deildin fær nóg,“ sagði Bowers brjálaður. Alvin Kamara, stjarna Saints, er ánægður með framtakið.MY BOYYYYY @Matthew_Bowers_ https://t.co/8h8tiTPgzs — Alvin Kamara (@A_kamara6) January 22, 2019 Barir og veitingastaðir í New Orleans ætla ekki að sýna Super Bowl í mótmælaskyni og svo hafa bakarí verið með kökur af andliti dómara leiksins, Bill Vinovich, en með bannmerki yfir andlitinu. Svo er að sjálfsögðu undirskriftasöfnun á netinu þar sem þegar hafa 600 þúsund manns skrifað undir.THIS JUST IN: On the Pontchartrain Causeway... pic.twitter.com/32LNrYw28b — WWL-TV (@WWLTV) January 20, 2019 Eina von stuðningsmanna Saints á breyttum úrslitum er að Goodell virkji reglu sem leyfir honum að grípa til aðgerða þegar miklum órétti hefur verið beitt í leik. Engar líkur eru taldar vera á því að hann geri það. NFL-deildin hefur líka verið gagnrýnd fyrir þrúgandi þögn í málinu í stað þess að taka á því og gefa eitthvað út varðandi málið. Þögn deildarinnar hefur verið vandræðaleg - rétt eins og dómgæsla leiksins.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30