Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 16:24 Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ná ekki að stoppa Brasilíumanninn José Toledo. Getty/Jörg Schüler Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn