Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 23. janúar 2019 22:15 Benedikt þjálfar nú lið KR. vísir/stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00