Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 20:00 Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum. Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum.
Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira