Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 14:30 Alysa Liu. Getty/y Gregory Shamus Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus
Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira