Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 14:37 Hinir ákærðu og verjendur þeirra. Frá vinstri, Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi Arturs Pawel Wisocki, og svo Artur sjálfur, Bjarni Hauksson, verjandi Dawid Kornacki og svo Dawid sjálfur. Vísir/Vilhelm Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna. Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna.
Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira