Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 11:51 Dagur Sigurðsson var léttur á æfingu japanska landsliðsins í dag. vísir/tom Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00