Keppt um stærð og upplausn Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2019 15:06 Upprúllanleg sjónvörp LG. AP/John Locher Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Samsung sýndi stærsta 8K sjónvarpið í boði. LG sýndi meðal annars stærðarinnar uppsetningu úr 260 sjónvörpum og tilbúna útgáfu af upprúllanlegu OLED sjónvarpi. Samsung kynnti þó stærðarinnar 8K sjónvarp sem býr yfir gervigreind sem koma í nokkrum stærðum og er það stærsta heilar 98 tommur. Þá eiga tækin að geta hækkað upplausn sjónvarpsefnis þannig að gæðin eiga alltaf að vera 8K eða nærri því, sama með hvaða leiðum verið er að horfa á efnið. Fyrirtækið kynnti einnig endurbætta útgáfu af Veggnum svokallaða sem kynntur var til leiks á CES í fyrra. Í fyrra var sjónvarpið 146 tommur en að þessu sinni var stærsta útgáfan 219 tommur. Tækið er í raun búið til úr mörgum einingum sem settar eru saman eftir því hvernig eigendur vilja hafa sjónvörpin sín. Þá kemur stærðin ekkert niður á myndgæðum. Stærðarinnar 8K sjónvarp Veggurinn. Sjónvarp sem stilla má stærðina á. LG komu einnig sterkir til leiks og sýndu þeir meðal annars nýja útgáfu af samanbrjótanlegu OLED sjónvarpi sem fyrst var kynnt til leiks í fyrra. Sjónvarpið býður upp á 4K upplausn og rúllast saman í kassa sem fylgir því. Það er þó hægt að láta sjónvarpið stinga kollinum, ef svo má að orði komast, upp úr kassanum og nýta hluta þess.Sjá einnig: LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpumUpprúllanlega sjónvarpið 65 tommur og það er óhætt að segja að það lítur skemmtilega vel út. Samsung Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Samsung sýndi stærsta 8K sjónvarpið í boði. LG sýndi meðal annars stærðarinnar uppsetningu úr 260 sjónvörpum og tilbúna útgáfu af upprúllanlegu OLED sjónvarpi. Samsung kynnti þó stærðarinnar 8K sjónvarp sem býr yfir gervigreind sem koma í nokkrum stærðum og er það stærsta heilar 98 tommur. Þá eiga tækin að geta hækkað upplausn sjónvarpsefnis þannig að gæðin eiga alltaf að vera 8K eða nærri því, sama með hvaða leiðum verið er að horfa á efnið. Fyrirtækið kynnti einnig endurbætta útgáfu af Veggnum svokallaða sem kynntur var til leiks á CES í fyrra. Í fyrra var sjónvarpið 146 tommur en að þessu sinni var stærsta útgáfan 219 tommur. Tækið er í raun búið til úr mörgum einingum sem settar eru saman eftir því hvernig eigendur vilja hafa sjónvörpin sín. Þá kemur stærðin ekkert niður á myndgæðum. Stærðarinnar 8K sjónvarp Veggurinn. Sjónvarp sem stilla má stærðina á. LG komu einnig sterkir til leiks og sýndu þeir meðal annars nýja útgáfu af samanbrjótanlegu OLED sjónvarpi sem fyrst var kynnt til leiks í fyrra. Sjónvarpið býður upp á 4K upplausn og rúllast saman í kassa sem fylgir því. Það er þó hægt að láta sjónvarpið stinga kollinum, ef svo má að orði komast, upp úr kassanum og nýta hluta þess.Sjá einnig: LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpumUpprúllanlega sjónvarpið 65 tommur og það er óhætt að segja að það lítur skemmtilega vel út.
Samsung Tækni Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira