„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 07:30 Stephen Curry var stórkostlegur í nótt. Hér skorar hann eina af ellefu þriggja stiga körfum sínum í leiknum. Getty/Ronald Martinez NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland.Relive each of @StephenCurry30's 11 threes as he pours in 48 PTS to propel the @warriors on the road! #DubNationpic.twitter.com/vAD1ekLz8F — NBA (@NBA) January 14, 2019Stephen Curry setti niður ellefu þriggja stiga körfur og skoraði 48 stig þegar Golden State Warriors vann 119-114 útisigur á Dallas Mavericks. Kevin Durant skoraði 28 stig og Klay Thompson skoraði 9 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Warriors-liðið þurfti öll þessi stig frá Stephen Curry því ellefti þristurinn hans í leiknum kom liðinu í 117-114 forystu og réði í raun úrslitunum. Curry hitti úr 11 af 19 þriggja stiga skotum sínum og var einnig með 6 fráköst og 5 stoðsendingar.Steph Curry pours in 11 triples, 48 PTS, helping the @warriors come away victorious on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/fmUtHIzJpe — NBA.com/Stats (@nbastats) January 14, 2019„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks en aldrei áður hefur mótherji Dallas skorað svo marga þrista í einum leik. Steve Kerr og Curry hrósuðu Kevin Durant eftir leik fyrir að sjá til þess að Curry fékk að skjóta frekar en hann.11 3PM, 46 PTS and the lead for Steph Curry! #DubNation 117#MFFL 114 27.2 to play on NBALP (https://t.co/iPjKqpSDr5 ) pic.twitter.com/ySCHwHaGFY — NBA (@NBA) January 14, 2019Slóvenski nýliðinn Luka Doncic hjá Dallas sýndi styrk sinn á móti meisturunum með því að skora 26 stig, taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Liðið lék án þeirra J.J. Barea og Dennis Smith Jr. en Harrison Barnes skoraði 22 stig.Luka Doncic has now scored 25+ PTS in 4 straight games.. the last rookie to do that was Stephen Curry in 2010 (5 games). pic.twitter.com/kcPrS4kF4v — NBA.com/Stats (@nbastats) January 14, 2019Nikola Vucevic og Aaron Gordon skoruðu báðir 22 stig þegar Orlando Magic vann 116-109 heimasigur á Houston Rockets. James Harden skilaði flottum tölum þrátt fyrir hörmulega skotnýtingu. James Harden klikkaði á 16 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum en skoraði yfir þrjátíu stigin í sextánda leiknum í röð. Harden var með 38 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst en hitti aðeins úr 11 af 32 skotum sínum. 15 af 16 vítum hans rötuðu aftur á móti rétta leið..@RealTristan13 leads the @cavs to victory in LA with 15 PTS, 14 REB, 2 BLK! #BeTheFightpic.twitter.com/IGPKFeyYAn — NBA (@NBA) January 14, 2019Cleveland Cavaliers kom mjög á óvart og tókst að enda tólf leikja taphrinu sína með 101-95 útisigri á Los Angeles Lakers í Staples Center. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Cleveland, Collin Sexton var með 17 stig og þeir Tristan Thompson (15 stig og 14 fráköst) og Alec Burks (17 stig og 13 fráköst) voru með flottar tvennur. Kyle Kuzma skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers-liðið sem lék áfram án LeBron James. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu sjö. Brandon Ingram var með 22 stig og Lonzo Ball bætti við 13 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Serge Ibaka setti niður risastóran þrist fimmtán sekúndum fyrir leikslok þegar Toronto Raptors vann 140-138 sigur á Washington Wizards í tvíframlengdum leik í Washington. Raptors missti niður 23 stiga forystu í leiknum en tókst loksins að landa sigri. Kawhi Leonard var með 41 stig og 11 fráköst fyrir Toronto og Pascal Siakim bætti við 24 stigum og 19 fráköstum. Bradley Beal var með þrennu hjá Washington, skoraði 43 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Otto Porter skoraði 27 stig og Trevor Ariza var mjög nálægt þrennu með 23 stig, 10 stoðsendingar og 9 fráköst.@Giannis_An34 puts up 33 PTS for the @Bucks in Atlanta! #FearTheDeerpic.twitter.com/vl5OLg7uYB — NBA (@NBA) January 13, 2019Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig í 133-114 útisigri Milwaukee Bucks á Atlanta Hawks.Ben Simmons var með 20 stig, 22 fráköst og 9 stoðsendingar í 108-105 sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks í Madison Sqaure Garden. Joel Embiid var með 26 stig.Ben Simmons compiled 20 PTS, a career-high 22 REB, and 9 AST in today's win. Only four other players have had that many PTS/REB/AST in a regular-season game at Madison Square Garden, all Hall-of-Famers: Elgin Baylor, Bill Russell, Wilt Chamberlain, and Jerry Lucas. @EliasSportspic.twitter.com/bIdfxcIPyg — NBA.com/Stats (@nbastats) January 13, 2019Nikola Jokic goes off for a season-high 40 PTS, 10 REB, 8 AST in the @nuggets 12th consecutive victory at home! #MileHighBasketballpic.twitter.com/uKpk3KCOpo — NBA (@NBA) January 14, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 95-101 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 116-113 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 114-119 Orlando Magic - Houston Rockets 116-109 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 114-133 New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-108 Washington Wizards - Toronto Raptors 138-140 (124-124) Staðan í deildinni er svona NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland.Relive each of @StephenCurry30's 11 threes as he pours in 48 PTS to propel the @warriors on the road! #DubNationpic.twitter.com/vAD1ekLz8F — NBA (@NBA) January 14, 2019Stephen Curry setti niður ellefu þriggja stiga körfur og skoraði 48 stig þegar Golden State Warriors vann 119-114 útisigur á Dallas Mavericks. Kevin Durant skoraði 28 stig og Klay Thompson skoraði 9 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum. Warriors-liðið þurfti öll þessi stig frá Stephen Curry því ellefti þristurinn hans í leiknum kom liðinu í 117-114 forystu og réði í raun úrslitunum. Curry hitti úr 11 af 19 þriggja stiga skotum sínum og var einnig með 6 fráköst og 5 stoðsendingar.Steph Curry pours in 11 triples, 48 PTS, helping the @warriors come away victorious on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/fmUtHIzJpe — NBA.com/Stats (@nbastats) January 14, 2019„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks en aldrei áður hefur mótherji Dallas skorað svo marga þrista í einum leik. Steve Kerr og Curry hrósuðu Kevin Durant eftir leik fyrir að sjá til þess að Curry fékk að skjóta frekar en hann.11 3PM, 46 PTS and the lead for Steph Curry! #DubNation 117#MFFL 114 27.2 to play on NBALP (https://t.co/iPjKqpSDr5 ) pic.twitter.com/ySCHwHaGFY — NBA (@NBA) January 14, 2019Slóvenski nýliðinn Luka Doncic hjá Dallas sýndi styrk sinn á móti meisturunum með því að skora 26 stig, taka 6 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Liðið lék án þeirra J.J. Barea og Dennis Smith Jr. en Harrison Barnes skoraði 22 stig.Luka Doncic has now scored 25+ PTS in 4 straight games.. the last rookie to do that was Stephen Curry in 2010 (5 games). pic.twitter.com/kcPrS4kF4v — NBA.com/Stats (@nbastats) January 14, 2019Nikola Vucevic og Aaron Gordon skoruðu báðir 22 stig þegar Orlando Magic vann 116-109 heimasigur á Houston Rockets. James Harden skilaði flottum tölum þrátt fyrir hörmulega skotnýtingu. James Harden klikkaði á 16 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum en skoraði yfir þrjátíu stigin í sextánda leiknum í röð. Harden var með 38 stig, 12 stoðsendingar og 9 fráköst en hitti aðeins úr 11 af 32 skotum sínum. 15 af 16 vítum hans rötuðu aftur á móti rétta leið..@RealTristan13 leads the @cavs to victory in LA with 15 PTS, 14 REB, 2 BLK! #BeTheFightpic.twitter.com/IGPKFeyYAn — NBA (@NBA) January 14, 2019Cleveland Cavaliers kom mjög á óvart og tókst að enda tólf leikja taphrinu sína með 101-95 útisigri á Los Angeles Lakers í Staples Center. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Cleveland, Collin Sexton var með 17 stig og þeir Tristan Thompson (15 stig og 14 fráköst) og Alec Burks (17 stig og 13 fráköst) voru með flottar tvennur. Kyle Kuzma skoraði 29 stig og tók 9 fráköst fyrir Lakers-liðið sem lék áfram án LeBron James. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu sjö. Brandon Ingram var með 22 stig og Lonzo Ball bætti við 13 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum.Serge Ibaka setti niður risastóran þrist fimmtán sekúndum fyrir leikslok þegar Toronto Raptors vann 140-138 sigur á Washington Wizards í tvíframlengdum leik í Washington. Raptors missti niður 23 stiga forystu í leiknum en tókst loksins að landa sigri. Kawhi Leonard var með 41 stig og 11 fráköst fyrir Toronto og Pascal Siakim bætti við 24 stigum og 19 fráköstum. Bradley Beal var með þrennu hjá Washington, skoraði 43 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Otto Porter skoraði 27 stig og Trevor Ariza var mjög nálægt þrennu með 23 stig, 10 stoðsendingar og 9 fráköst.@Giannis_An34 puts up 33 PTS for the @Bucks in Atlanta! #FearTheDeerpic.twitter.com/vl5OLg7uYB — NBA (@NBA) January 13, 2019Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig í 133-114 útisigri Milwaukee Bucks á Atlanta Hawks.Ben Simmons var með 20 stig, 22 fráköst og 9 stoðsendingar í 108-105 sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks í Madison Sqaure Garden. Joel Embiid var með 26 stig.Ben Simmons compiled 20 PTS, a career-high 22 REB, and 9 AST in today's win. Only four other players have had that many PTS/REB/AST in a regular-season game at Madison Square Garden, all Hall-of-Famers: Elgin Baylor, Bill Russell, Wilt Chamberlain, and Jerry Lucas. @EliasSportspic.twitter.com/bIdfxcIPyg — NBA.com/Stats (@nbastats) January 13, 2019Nikola Jokic goes off for a season-high 40 PTS, 10 REB, 8 AST in the @nuggets 12th consecutive victory at home! #MileHighBasketballpic.twitter.com/uKpk3KCOpo — NBA (@NBA) January 14, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 95-101 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 116-113 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 114-119 Orlando Magic - Houston Rockets 116-109 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 114-133 New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-108 Washington Wizards - Toronto Raptors 138-140 (124-124) Staðan í deildinni er svona
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti