Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2019 18:13 Nám í tölvuleikjagerð á var í boði á háskólastigi fyrir skólaárið sem stendur nú yfir og er það unnið í samstarfi við norskan skóla. Vísir/Getty Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Nám í tölvuleikjagerð á var í boði á háskólastigi fyrir skólaárið sem stendur nú yfir og er það unnið í samstarfi við norskan skóla. Undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurra ára skeið en Samtök iðnaðarins og Samtök leikjaframleiðenda, IGI, fagna mjög þessum tíðindum í yfirlýsingu á vef SI. Þar segir að leikjaiðnaðurinn á Íslandi hafi þegar náð miklum árangri og skapað auknar útflutningstekjur. Nám í tölvuleikjagerð sé lykilþáttur í að Ísland nái enn meiri árangri á þessu sviði og að útflutningstekjur vaxi enn frekar. Samtök iðnaðarins hafa lagt áherslu á aukningu útflutningstekna og að hugvitsdrifið hagkerfi festist í sessi og er þessi ákvörðun í takti við þær áherslur.Sjá einnig: Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á ÍslandiÍ yfirlýsingu SI og IGI segir enn fremur að velta tölvuleikjaiðnaðarins á heimsvísu hafi vaxið mikið á undanförnum árum. Markmiðið sé að bjóða upp á nám í tölvuleikjagerð sem svari bæði ákalli atvinnulífsins eftir vel menntuðu og sérhæfðu starfsfólki og áhuga ungs fólks á menntun til starfa í skapandi greinum. Samtök leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI) munu veita faglega ráðgjöf við gæðastjórnun og framkvæmd námsins. Leikjavísir Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Nám í tölvuleikjagerð á var í boði á háskólastigi fyrir skólaárið sem stendur nú yfir og er það unnið í samstarfi við norskan skóla. Undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurra ára skeið en Samtök iðnaðarins og Samtök leikjaframleiðenda, IGI, fagna mjög þessum tíðindum í yfirlýsingu á vef SI. Þar segir að leikjaiðnaðurinn á Íslandi hafi þegar náð miklum árangri og skapað auknar útflutningstekjur. Nám í tölvuleikjagerð sé lykilþáttur í að Ísland nái enn meiri árangri á þessu sviði og að útflutningstekjur vaxi enn frekar. Samtök iðnaðarins hafa lagt áherslu á aukningu útflutningstekna og að hugvitsdrifið hagkerfi festist í sessi og er þessi ákvörðun í takti við þær áherslur.Sjá einnig: Hægt að öðlast gráðu í tölvuleikjagerð á ÍslandiÍ yfirlýsingu SI og IGI segir enn fremur að velta tölvuleikjaiðnaðarins á heimsvísu hafi vaxið mikið á undanförnum árum. Markmiðið sé að bjóða upp á nám í tölvuleikjagerð sem svari bæði ákalli atvinnulífsins eftir vel menntuðu og sérhæfðu starfsfólki og áhuga ungs fólks á menntun til starfa í skapandi greinum. Samtök leikjaframleiðenda á Íslandi (IGI) munu veita faglega ráðgjöf við gæðastjórnun og framkvæmd námsins.
Leikjavísir Skóla - og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira