Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 07:30 James Harden hélt uppi Houston liðinu í nótt og það ekki í fyrsta sinn. Getty/Bob Levey James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio.James Harden rauf 30 stiga múrinn í sautjánda leiknum í röð en hann gerði miklu meira en það því kappinn hefur ekki skorað meira á tímabilinu en einmitt í nótt. Með því að ná 30 stigum þá er hann líka fyrsti leikmaðurinn síðan 1964 sem nær að skora 30 stig í svo mörgum leikjum í röð. Sá sem náði því fyrir 55 árum var Wilt Chamberlain en Harden komst fram úr Kobe Bryant í nótt. Harden var með 57 stig og var að fara yfir 40 stigin í fjórtánda sinn þar af í áttunda skiptið í síðustu ellefu leikjum. Hann var kominn með 36 stig í hálfleik. Harden lét sér reyndar nægja að gefa bara tvær stoðsendingar en var með 9 fráköst og hitti úr 15 af 17 vítaskotum sínum. Harden hafði mest áður skorað 54 stig í leik á tímabilinu en persónulega metið hans rétt slapp. Það eru 60 stig.James Harden scored 57 points against the Grizzlies in a 112-94 win, it's his 3rd 50-point game this season. This is the 4th time in the last 10 seasons a player has at least 3 50-point games in a season. The player went on to win the MVP in each of the previous 3 instances. pic.twitter.com/7pN7t5yxkW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 15, 2019Season-high 57 PTS 17th consecutive game 30+ PTS Third game of 50+ PTS this season James Harden in the @HoustonRockets W! #Rocketspic.twitter.com/9ovpYtFzW6 — NBA (@NBA) January 15, 2019 Harden hitti meðal annars úr 6 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í nótt en kvöldið áður var hann aðeins 1 af 17. Þegar hann var spurður út í hvernig var að koma til baka eftir slíkt kvöld þá þóttist hann ekkert vita um fjölda misheppnaða þriggja stiga skota sinna kvöldið áður en sagði svo Orlando hafa verið heppið að hann hitti ekki úr fleirum í gær. Þá hefði hann skorað 60 stig.The only players in @NBAHistory with 17 consecutive games or more of 30+ PTS: James Harden Elgin Baylor Wilt Chamberlain pic.twitter.com/LvjtqwQrDV — NBA.com/Stats (@nbastats) January 15, 2019D'Angelo Russell (34p/5r/7a) and Jayson Tatum (34p/5r) duel in Brooklyn as the @BrooklynNets come out with the victory! pic.twitter.com/F4Q31LclvG — NBA (@NBA) January 15, 2019D'Angelo Russell skoraði 18 af 34 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Brooklyn Nets vann 109-102 sigur á Boston Celtics. Þetta var þriðja tap Boston liðsins í röð en liðið lék án Kyrie Irving í þessum leik. Boston liðið er langt frá því að standast væntingar til síns í vetur en liðið er nú með fimmta besta árangurinn í austrinu, 25 sigra og 18 töp. Brooklyn liðið er núna bara þremur sigurleikjum á eftir þeim.33 PTS. 4 REB. 5 AST Kemba leads the @hornets in the road W! #Hornets30pic.twitter.com/28AYOsJanV — NBA (@NBA) January 15, 2019Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Charlotte Hornets þegar liðið vann 108-93 útisigur á San Antonio Spurs. Tony Parker var þarna að koma í fyrsta sinn aftur „heim“ til San Antonio þar sem gerði garðinn frægann. Parker var með 8 stig og 4 stoðsendingar og hjálpaði til að enda sjö leikja sigurgöngu Spurs liðsins á heimavelli. Hann fékk líka frábærar móttökur og tveggja mínútna heiðursmyndaband fyrir leikinn. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 10 fráköst fyrir San Antonio.Coach Popovich x @tonyparker!#ThisIsWhyWePlay#PhantomCampic.twitter.com/CcV3aVbpYu — NBA (@NBA) January 15, 2019Tony Parker checks back in to a standing ovation in San Antonio. #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/OPbDRsaDP5 — NBA (@NBA) January 15, 2019Anthony Davis var með 46 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 121-117 útisigur á Los Angeles Clippers.46 PTS | 16 REB AD records his 17th game of at least 40p/15r, more than twice as many as any other player since the 2012-13 season! #doitBIGpic.twitter.com/7tJ2nrfmoI — NBA (@NBA) January 15, 2019Donovan Mitchell recorded 28 PTS and 5 REB in the @utahjazz home W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/Denmo9rWCz — NBA (@NBA) January 15, 2019De'Aaron stops. De'Aaron pops. #RipCity 105#SacramentoProud 112 1:14 remaining : https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/k70EIXHURO — NBA (@NBA) January 15, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 117-121 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 115-107 Utah Jazz - Detroit Pistons 100-94 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 93-108 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 112-94 Brooklyn Nets - Boston Celtics 109-102 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio.James Harden rauf 30 stiga múrinn í sautjánda leiknum í röð en hann gerði miklu meira en það því kappinn hefur ekki skorað meira á tímabilinu en einmitt í nótt. Með því að ná 30 stigum þá er hann líka fyrsti leikmaðurinn síðan 1964 sem nær að skora 30 stig í svo mörgum leikjum í röð. Sá sem náði því fyrir 55 árum var Wilt Chamberlain en Harden komst fram úr Kobe Bryant í nótt. Harden var með 57 stig og var að fara yfir 40 stigin í fjórtánda sinn þar af í áttunda skiptið í síðustu ellefu leikjum. Hann var kominn með 36 stig í hálfleik. Harden lét sér reyndar nægja að gefa bara tvær stoðsendingar en var með 9 fráköst og hitti úr 15 af 17 vítaskotum sínum. Harden hafði mest áður skorað 54 stig í leik á tímabilinu en persónulega metið hans rétt slapp. Það eru 60 stig.James Harden scored 57 points against the Grizzlies in a 112-94 win, it's his 3rd 50-point game this season. This is the 4th time in the last 10 seasons a player has at least 3 50-point games in a season. The player went on to win the MVP in each of the previous 3 instances. pic.twitter.com/7pN7t5yxkW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 15, 2019Season-high 57 PTS 17th consecutive game 30+ PTS Third game of 50+ PTS this season James Harden in the @HoustonRockets W! #Rocketspic.twitter.com/9ovpYtFzW6 — NBA (@NBA) January 15, 2019 Harden hitti meðal annars úr 6 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leiknum í nótt en kvöldið áður var hann aðeins 1 af 17. Þegar hann var spurður út í hvernig var að koma til baka eftir slíkt kvöld þá þóttist hann ekkert vita um fjölda misheppnaða þriggja stiga skota sinna kvöldið áður en sagði svo Orlando hafa verið heppið að hann hitti ekki úr fleirum í gær. Þá hefði hann skorað 60 stig.The only players in @NBAHistory with 17 consecutive games or more of 30+ PTS: James Harden Elgin Baylor Wilt Chamberlain pic.twitter.com/LvjtqwQrDV — NBA.com/Stats (@nbastats) January 15, 2019D'Angelo Russell (34p/5r/7a) and Jayson Tatum (34p/5r) duel in Brooklyn as the @BrooklynNets come out with the victory! pic.twitter.com/F4Q31LclvG — NBA (@NBA) January 15, 2019D'Angelo Russell skoraði 18 af 34 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Brooklyn Nets vann 109-102 sigur á Boston Celtics. Þetta var þriðja tap Boston liðsins í röð en liðið lék án Kyrie Irving í þessum leik. Boston liðið er langt frá því að standast væntingar til síns í vetur en liðið er nú með fimmta besta árangurinn í austrinu, 25 sigra og 18 töp. Brooklyn liðið er núna bara þremur sigurleikjum á eftir þeim.33 PTS. 4 REB. 5 AST Kemba leads the @hornets in the road W! #Hornets30pic.twitter.com/28AYOsJanV — NBA (@NBA) January 15, 2019Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Charlotte Hornets þegar liðið vann 108-93 útisigur á San Antonio Spurs. Tony Parker var þarna að koma í fyrsta sinn aftur „heim“ til San Antonio þar sem gerði garðinn frægann. Parker var með 8 stig og 4 stoðsendingar og hjálpaði til að enda sjö leikja sigurgöngu Spurs liðsins á heimavelli. Hann fékk líka frábærar móttökur og tveggja mínútna heiðursmyndaband fyrir leikinn. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 10 fráköst fyrir San Antonio.Coach Popovich x @tonyparker!#ThisIsWhyWePlay#PhantomCampic.twitter.com/CcV3aVbpYu — NBA (@NBA) January 15, 2019Tony Parker checks back in to a standing ovation in San Antonio. #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/OPbDRsaDP5 — NBA (@NBA) January 15, 2019Anthony Davis var með 46 stig og 16 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 121-117 útisigur á Los Angeles Clippers.46 PTS | 16 REB AD records his 17th game of at least 40p/15r, more than twice as many as any other player since the 2012-13 season! #doitBIGpic.twitter.com/7tJ2nrfmoI — NBA (@NBA) January 15, 2019Donovan Mitchell recorded 28 PTS and 5 REB in the @utahjazz home W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/Denmo9rWCz — NBA (@NBA) January 15, 2019De'Aaron stops. De'Aaron pops. #RipCity 105#SacramentoProud 112 1:14 remaining : https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/k70EIXHURO — NBA (@NBA) January 15, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - New Orleans Pelicans 117-121 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 115-107 Utah Jazz - Detroit Pistons 100-94 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 93-108 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 112-94 Brooklyn Nets - Boston Celtics 109-102
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira