Fresta útgáfu afmælisbókar Jóns Baldvins Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2019 16:42 Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra. FBL/Stefán Jón Baldvin Hannibalsson og útgáfufélagið Skrudda hafa ákveðið að fresta útgáfu bókar sem átti að geyma ræður, rit og greinar Jóns Baldvins. Átti að gefa út bókina nú í febrúar í tilefni af því að Jón Baldvin, sem er fyrrverandi utanríkisráðherra, verður áttatíu ára 21. febrúar næstkomandi. Greint var fyrst frá frestun bókarinnar á vef Eyjunnar en Steingrímur Steinþórsson hjá Skruddu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Steingrímur segir útgáfuna og Jón hafa tekið ákvörðun um að fresta útgáfu bókarinnar í sameiningu. Jón hefur lokið sínum hluta útgáfunnar, það er að segja skrifum og samantekt á ræðum, ritum og greinum, en bókin hafði þó ekki verið send til prentunar. Hvenær hún verður gefin út er óráðið að sögn Steingríms. Í síðustu viku birtust í Stundinni frásagnir fjögurra kvenna um áreitni Jóns Baldvins. Þeirra á meðal er Guðrún Harðardóttir, frænka eiginkonu Jóns Baldvins. Árið 2012 greindi Guðrún frá því í Nýju lífi að Jón Baldvin hefði sent henni bréf þegar hún var barn að aldri sem innihéldu berorðar kynlífslýsingar. Guðrún hefur stofnað sérstakan #metoo-hóp á Facebook sem er tileinkaður Jóni Baldvini. Eru á fimmta hundrað meðlimir í þeim hópi. Bókin sem gefa átti út átti að innihalda ræður, rit og greinar Jóns um frumkvæði Íslands að stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða, samningana við ESB um Evrópska efnahagssvæðið og Norræna módelið sem raunhæfan valkost við auðræði nýfrjálshyggjunnar, að því er fram kemur á vef Eyjunnar. Bókmenntir MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46 „Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51 Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson og útgáfufélagið Skrudda hafa ákveðið að fresta útgáfu bókar sem átti að geyma ræður, rit og greinar Jóns Baldvins. Átti að gefa út bókina nú í febrúar í tilefni af því að Jón Baldvin, sem er fyrrverandi utanríkisráðherra, verður áttatíu ára 21. febrúar næstkomandi. Greint var fyrst frá frestun bókarinnar á vef Eyjunnar en Steingrímur Steinþórsson hjá Skruddu staðfestir þetta í samtali við Vísi. Steingrímur segir útgáfuna og Jón hafa tekið ákvörðun um að fresta útgáfu bókarinnar í sameiningu. Jón hefur lokið sínum hluta útgáfunnar, það er að segja skrifum og samantekt á ræðum, ritum og greinum, en bókin hafði þó ekki verið send til prentunar. Hvenær hún verður gefin út er óráðið að sögn Steingríms. Í síðustu viku birtust í Stundinni frásagnir fjögurra kvenna um áreitni Jóns Baldvins. Þeirra á meðal er Guðrún Harðardóttir, frænka eiginkonu Jóns Baldvins. Árið 2012 greindi Guðrún frá því í Nýju lífi að Jón Baldvin hefði sent henni bréf þegar hún var barn að aldri sem innihéldu berorðar kynlífslýsingar. Guðrún hefur stofnað sérstakan #metoo-hóp á Facebook sem er tileinkaður Jóni Baldvini. Eru á fimmta hundrað meðlimir í þeim hópi. Bókin sem gefa átti út átti að innihalda ræður, rit og greinar Jóns um frumkvæði Íslands að stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða, samningana við ESB um Evrópska efnahagssvæðið og Norræna módelið sem raunhæfan valkost við auðræði nýfrjálshyggjunnar, að því er fram kemur á vef Eyjunnar.
Bókmenntir MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46 „Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51 Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Sjá meira
Guðrún segir tíðarandann annan í dag en þegar hún greindi frá bréfum Jóns Baldvins Segir viðbrögðin árið 2012 hafa verið skell fyrir sig. 14. janúar 2019 11:46
„Verður að stöðva þessa perverta sem telja sig guðsgjöf til kvenna“ Jón Baldvin var alræmdur á Ísafirði meðan hann var skólameistari þar. 14. janúar 2019 13:51
Jón Baldvin borinn þungum sökum um kynferðisbrot MeToo-hópur á Facebook hefur verið stofnaður vegna fyrrverandi utanríkisráðherra auk þess sem fimm konur hafa greint frá meintri áreitni hans í Stundinni í dag og í gær. 12. janúar 2019 22:00