Dagur: Þeir voru ekkert spes Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:17 Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00