UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2019 12:00 Það eru aðeins tveir mánuðir í þessa veislu. UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Darren Till og Jorge Masvidal. Í næststærsta bardaga kvöldsins er komið að Gunnari Nelson og Leon Edwards.Ooosh! @Leon_EdwardsMMA vs @GunniNelson is official for #UFCLondon! Get your tickets early https://t.co/tc6Yq6reYhpic.twitter.com/bNcGRAdBlG — UFC Europe (@UFCEurope) January 17, 2019 Báðir bardagarnir eru í veltivigt. Allir bardagakapparnir eru á styrkleikalista UFC í þyngdarflokknum. Till efstur í þriðja sæti, Masvidal níuna, Edwards tíunda og Gunni síðan í tólfta sæti. Báðir geggjaðir bardagar en það stefnir í verulega skemmtilegt bardagakvöld þar sem búið er að setja fleiri áhugaverða bardaga á dagskrána.It's official!! @DarrenTill2 vs. @GamebredFighter is your #UFCLondon main event!https://t.co/9r2p6wxIACpic.twitter.com/oSZ4ex5H3p — UFC Europe (@UFCEurope) January 17, 2019 MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 ESPN segir bardaga Gunnars og Leon Edwards staðfestan Bardagi Gunnars Nelson og Leon Edwards í London í mars er orðinn staðfestur samkvæmt fréttamanni ESPN. 16. janúar 2019 20:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Darren Till og Jorge Masvidal. Í næststærsta bardaga kvöldsins er komið að Gunnari Nelson og Leon Edwards.Ooosh! @Leon_EdwardsMMA vs @GunniNelson is official for #UFCLondon! Get your tickets early https://t.co/tc6Yq6reYhpic.twitter.com/bNcGRAdBlG — UFC Europe (@UFCEurope) January 17, 2019 Báðir bardagarnir eru í veltivigt. Allir bardagakapparnir eru á styrkleikalista UFC í þyngdarflokknum. Till efstur í þriðja sæti, Masvidal níuna, Edwards tíunda og Gunni síðan í tólfta sæti. Báðir geggjaðir bardagar en það stefnir í verulega skemmtilegt bardagakvöld þar sem búið er að setja fleiri áhugaverða bardaga á dagskrána.It's official!! @DarrenTill2 vs. @GamebredFighter is your #UFCLondon main event!https://t.co/9r2p6wxIACpic.twitter.com/oSZ4ex5H3p — UFC Europe (@UFCEurope) January 17, 2019
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 ESPN segir bardaga Gunnars og Leon Edwards staðfestan Bardagi Gunnars Nelson og Leon Edwards í London í mars er orðinn staðfestur samkvæmt fréttamanni ESPN. 16. janúar 2019 20:38 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
ESPN segir bardaga Gunnars og Leon Edwards staðfestan Bardagi Gunnars Nelson og Leon Edwards í London í mars er orðinn staðfestur samkvæmt fréttamanni ESPN. 16. janúar 2019 20:38