Gunnar: Leon er frábær andstæðingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2019 20:00 Gunnar er kátur að hafa fengið bardagann sem hann vildi fá. UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30