Gunnar: Leon er frábær andstæðingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2019 20:00 Gunnar er kátur að hafa fengið bardagann sem hann vildi fá. UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30