Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 15:00 Luka Doncic. Getty/David Berding Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019 NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019
NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira