Víða vetrarfærð á landinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2019 09:17 Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. vísir/vilhelm Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst. Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira
Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst.
Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira