Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2019 21:18 Gísli Þorgeir í barátunni við Hendrik Pekeler í dag. Vísir/EPA Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn