Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2019 21:18 Gísli Þorgeir í barátunni við Hendrik Pekeler í dag. Vísir/EPA Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í lykilhlutverki í sókn Íslands sem tapaði fyrir Þýskalandi á HM í Köln í dag, 24-19. Ísland hékk lengi vel í leiknum en náði ekki að brúa bil Þjóðverjanna í lokin. „Þetta var erfitt, gegn svona frábæru liði er dýrt að klikka á svona mörgum dauðafærum. Andreas Wolff er í hópi bestu markvarða heimi og hann varði mörg skot í kvöld,“ sagði Gísli Þorgeir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn í kvöld. „Ég fékk til dæmis þrjú dauðafæri og maður getur týnt til fullt af hlutum sem safnast einfaldlega saman. Við vorum að spila okkur í færi en nokkrir litlir hlutir gengu ekki upp hjá okkur í dag. Það þarf allt að ganga upp gegn jafn sterku liði og Þýskalandi.“ Aron Pálmarsson spilaði fyrstu 20 mínútur leiksins, þegar Ísland til að mynda var í forystu, en þurfti svo að fara meiddur af velli. Hann kom ekkert meira við sögu. „Það er erfitt að gera þetta án hans og það var sárt að missa hann. En við náðum samt að koma okkur aftur inn í leikinn, minnka muninn í tvö mörk en þá förum við að klikka á dauðafærunum.“ „Mér finnst að við eigum að geta staðið í þeim en þetta stóra og blessaða „ef“ - ef við hefðum nýtt okkar dauðafæri þá hefði þetta verið allt annar leikur. Þetta fór út af dauðafærunum okkar.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04