Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. janúar 2019 07:30 Leonard fór á kostum í nótt vísir/getty Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Pascal Siakam bætti við 28 stigum og 10 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum, í 122-116 sigri Toronto á heimavelli. Leonard skoraði stigin 45 án þess að hitta eitt einasta þriggja stiga skot, hann reyndi þau aðeins þrjú. Hann skoraði úr 16 af 22 tveggja stiga tilraunum og setti 13 vítaskot. Þetta var fjórði heimasigur Raptors í röð í deildinni en liðið er í öðru sæti Austurdeildarinnar.@pskills43 records a career-high 28 PTS for the @Raptors! #WeTheNorthpic.twitter.com/gro7ARTaZ7 — NBA (@NBA) January 2, 2019 Í Milwaukee unnu heimamenn í Bucks sinn fjórða sigur í röð þegar Detroit Pistons mættu í heimsókn. Bucks er með 26 sigra og 10 töp á tímabilinu, það besta í NBA deildinni, og situr á toppi Austurdeildarinnar. Giannis Antetokounmpo átti frábæra einnar handar troðslu og Brook Lopez var með skotsýningu í þægilegum 121-98 sigri Milwaukee.G I A N N I S #FearTheDeer 44#DetroitBasketball 37 : https://t.co/cYXnbWzIYBpic.twitter.com/zEXg67w4Cl — NBA (@NBA) January 2, 2019Úrslit næturinnar:Toronto Raptors - Utah Jazz 122-116 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 121-98 Denver Nuggets - New York Knicks 115-108 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 108-113 LA Clippers - Philadelphia 76ers 113-119 NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Pascal Siakam bætti við 28 stigum og 10 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum, í 122-116 sigri Toronto á heimavelli. Leonard skoraði stigin 45 án þess að hitta eitt einasta þriggja stiga skot, hann reyndi þau aðeins þrjú. Hann skoraði úr 16 af 22 tveggja stiga tilraunum og setti 13 vítaskot. Þetta var fjórði heimasigur Raptors í röð í deildinni en liðið er í öðru sæti Austurdeildarinnar.@pskills43 records a career-high 28 PTS for the @Raptors! #WeTheNorthpic.twitter.com/gro7ARTaZ7 — NBA (@NBA) January 2, 2019 Í Milwaukee unnu heimamenn í Bucks sinn fjórða sigur í röð þegar Detroit Pistons mættu í heimsókn. Bucks er með 26 sigra og 10 töp á tímabilinu, það besta í NBA deildinni, og situr á toppi Austurdeildarinnar. Giannis Antetokounmpo átti frábæra einnar handar troðslu og Brook Lopez var með skotsýningu í þægilegum 121-98 sigri Milwaukee.G I A N N I S #FearTheDeer 44#DetroitBasketball 37 : https://t.co/cYXnbWzIYBpic.twitter.com/zEXg67w4Cl — NBA (@NBA) January 2, 2019Úrslit næturinnar:Toronto Raptors - Utah Jazz 122-116 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 121-98 Denver Nuggets - New York Knicks 115-108 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 108-113 LA Clippers - Philadelphia 76ers 113-119
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti