UFC-bardagakona lúbarði ræningja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2019 15:00 Polyana Viana. vísir/getty Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. Sönnun á því fékkst um nýliðna helgi þegar maður reyndi að ræna brasilísku bardagakonuna Polyana Viana í Ríó. Maðurinn vatt sér upp að Viana og ætlaði að ræna af henni símanum. Hún svaraði með því að kýla hann tvisvar og sparka einnig einu sinni í manninn. Það stórsá á honum eins og sjá má hér að neðan í þessu tísti frá forseta UFC, Dana White.On the left is @Polyana_VianaDF, one of our @UFC fighters and on the right is the guy who tried to rob her #badfuckingideapic.twitter.com/oHBVpS2TQt — Dana White (@danawhite) January 7, 2019 „Hann sagðist vera vopnaður en við vorum svo nálægt hvort öðru að ég áttaði mig á því að hann hefði ekki tíma til þess að draga upp vopnið,“ sagði Viana. „Ég var því fljót að bregðast við með tveimur höggum og sparki. Hann féll og þá fór ég í hengingartak. Ég hélt honum þannig þar til lögreglan kom og hirti hann.“ Viana grjóthörð en hún er 1-1 í UFC. MMA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. Sönnun á því fékkst um nýliðna helgi þegar maður reyndi að ræna brasilísku bardagakonuna Polyana Viana í Ríó. Maðurinn vatt sér upp að Viana og ætlaði að ræna af henni símanum. Hún svaraði með því að kýla hann tvisvar og sparka einnig einu sinni í manninn. Það stórsá á honum eins og sjá má hér að neðan í þessu tísti frá forseta UFC, Dana White.On the left is @Polyana_VianaDF, one of our @UFC fighters and on the right is the guy who tried to rob her #badfuckingideapic.twitter.com/oHBVpS2TQt — Dana White (@danawhite) January 7, 2019 „Hann sagðist vera vopnaður en við vorum svo nálægt hvort öðru að ég áttaði mig á því að hann hefði ekki tíma til þess að draga upp vopnið,“ sagði Viana. „Ég var því fljót að bregðast við með tveimur höggum og sparki. Hann féll og þá fór ég í hengingartak. Ég hélt honum þannig þar til lögreglan kom og hirti hann.“ Viana grjóthörð en hún er 1-1 í UFC.
MMA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira