Danski plötusnúðurinn Kongsted og þýski söngvarinn Dominik Klein (ekki handboltamaðurinn) sjá um lagið á HM 2019 sem fer að hefjast í Þýskalandi og Danmörku.
Lagið heitir Stand Up Stand Out og er svo sannarlega alvöru handboltaslagari. Vísir manar þig til þess að hlusta á lagið tvisvar í röð og fá það ekki á heilann. Við verðum með þetta á „repeat“ næstu vikurnar.
Slagarann má hlusta á hér að neðan.