Hiti gæti farið yfir 20 stig Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:23 Fáum við loksins sumarveður í janúar? Skjáskot af hitaspá Veðurstofunnar klukkan 15 á morgun. Skjáskot/veðurstofa íslands Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki. Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira