Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2019 15:01 Víst er að Ásmundur hugsar Birni Leví þegjandi þörfina, svo mjög að í upphafi frásagnar af ævintýrum sínum í Slysavarnaskóla sjómanna sendir hann hinum spurula Birni glósu. Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00
Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21
Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15