Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2019 20:30 Aron ræðir við blaðamenn í dag. vísir/skjáskot Aron Pálmarsson, fyrirliði Ísland á HM í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, segir að íslenska liðið þurfi að ná upp góðum anda og þá séu allir vegir færir á HM. HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag en þar var enginn Guðjón Valur Sigurðsson en fyrirliðinn er meiddur. Aron segir að þetta hafi aðeins slegið á sig. „Mér líst vel á hópinn. Auðvitað er ákveðið sjokk að missa Guðjón út en það myndu öll lið sakna Guðjóns Vals. Það er á hreinu,“ sagði Aron á blaðamannafundi HSÍ í dag er hópurinn var kynntur. „Sem betur fer erum við með tvo frábæra hornamenn sem geta leyst hann vel af. Ég er mjög spenntur fyrir mótinu og er ánægður með hópinn sem er að fara út.“ Aron segir að það sé ekki bara leikmaðurinn Guðjón Valur sem Ísland mun sakna heldur einnig utan vallar þar sem Guðjón hefur gert þetta oftar en einu sinni og oftar en tvsivar. „Hann kann þetta best held ég allra í heiminum og ég held að hann eigi 21 stórmót að baki. Hann hefur unnið allt sem er hægt að vinna með félagsliðum og hefur verið í flottustu klúbbnum.“ „Hann hefur alla þessa reynslu og karakterinn í hópnum. Hann hefur verið okkar fyrirliði síðan að Óli hætti. Auðvitað verðu hans asknað en við megum heldur ekki dvelja of lengi við það.“ „Það eru bara þrír dagar í fyrsta leik og við þurfum að fókusera á það sem við höfum.“ Hvernig finnst Aroni ungu leikmennirnir sem hafa fengið tækifærið verið að standa sig? „Mér finnst staðan góð. Það vantar aðeins jafnvægi á leikinn hjá okkur. Þeir líta vel út og eru í góðu formi. Ég er ánægðastur með hvað þeir eru með breitt bak og það er erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru "fighterar" og þurfum að keyra það í gang á þessu móti.“ „Við erum ekki með sterkasta liðið á pappírunum en höfum marga góða eiginlega sem önnur lið hafa ekki og við þurfum gjörsamlega að ná því í botn til þess að ná í úrslit á mótinu.“ Aron segir að liðið hafi ekki rætt neinar væntingar en hefur sjálfur ákveðnar væntingar fyrir stórmótið. „Ég hef fulla trú á því að við getum farið í milliriðla með einhver stig. Þegar ég horfi á riðilinn og horfi siðan á okkur. Maður hefur bara svo mikla trú á þessu; bæði þjálfarateyminu og leikmönnunum.“ „Ég hef bullandi trú á því að við getum farið inn í milliriðla með stig. Ég hef verið áður í landsliðinu sem við höfum verið litla liðið og við höfum unnið stærstu þjóðir í heimi. Við þurfum að fá þann anda sem voru þá til að vinna þessa leiki.“Logi Geirsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að vinur sinn, Aron Pálmarsson, ætti mikið inni með íslenska landsliðinu og Aron tekur undir það með bros á vör. „Já, Logi talar aldrei vitleysu. Ég verð að vera sammála honum. Síðustu landsleikir á þessu ári hef ég ekki náð að sína mitt 100% rétta andlit en það mun koma á HM. Ég lofa því,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Aron á blaðmannafundi HSÍ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. 8. janúar 2019 15:20 Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8. janúar 2019 15:38 Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8. janúar 2019 15:30 Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8. janúar 2019 19:30 Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. 8. janúar 2019 15:15 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði Ísland á HM í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, segir að íslenska liðið þurfi að ná upp góðum anda og þá séu allir vegir færir á HM. HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag en þar var enginn Guðjón Valur Sigurðsson en fyrirliðinn er meiddur. Aron segir að þetta hafi aðeins slegið á sig. „Mér líst vel á hópinn. Auðvitað er ákveðið sjokk að missa Guðjón út en það myndu öll lið sakna Guðjóns Vals. Það er á hreinu,“ sagði Aron á blaðamannafundi HSÍ í dag er hópurinn var kynntur. „Sem betur fer erum við með tvo frábæra hornamenn sem geta leyst hann vel af. Ég er mjög spenntur fyrir mótinu og er ánægður með hópinn sem er að fara út.“ Aron segir að það sé ekki bara leikmaðurinn Guðjón Valur sem Ísland mun sakna heldur einnig utan vallar þar sem Guðjón hefur gert þetta oftar en einu sinni og oftar en tvsivar. „Hann kann þetta best held ég allra í heiminum og ég held að hann eigi 21 stórmót að baki. Hann hefur unnið allt sem er hægt að vinna með félagsliðum og hefur verið í flottustu klúbbnum.“ „Hann hefur alla þessa reynslu og karakterinn í hópnum. Hann hefur verið okkar fyrirliði síðan að Óli hætti. Auðvitað verðu hans asknað en við megum heldur ekki dvelja of lengi við það.“ „Það eru bara þrír dagar í fyrsta leik og við þurfum að fókusera á það sem við höfum.“ Hvernig finnst Aroni ungu leikmennirnir sem hafa fengið tækifærið verið að standa sig? „Mér finnst staðan góð. Það vantar aðeins jafnvægi á leikinn hjá okkur. Þeir líta vel út og eru í góðu formi. Ég er ánægðastur með hvað þeir eru með breitt bak og það er erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru "fighterar" og þurfum að keyra það í gang á þessu móti.“ „Við erum ekki með sterkasta liðið á pappírunum en höfum marga góða eiginlega sem önnur lið hafa ekki og við þurfum gjörsamlega að ná því í botn til þess að ná í úrslit á mótinu.“ Aron segir að liðið hafi ekki rætt neinar væntingar en hefur sjálfur ákveðnar væntingar fyrir stórmótið. „Ég hef fulla trú á því að við getum farið í milliriðla með einhver stig. Þegar ég horfi á riðilinn og horfi siðan á okkur. Maður hefur bara svo mikla trú á þessu; bæði þjálfarateyminu og leikmönnunum.“ „Ég hef bullandi trú á því að við getum farið inn í milliriðla með stig. Ég hef verið áður í landsliðinu sem við höfum verið litla liðið og við höfum unnið stærstu þjóðir í heimi. Við þurfum að fá þann anda sem voru þá til að vinna þessa leiki.“Logi Geirsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að vinur sinn, Aron Pálmarsson, ætti mikið inni með íslenska landsliðinu og Aron tekur undir það með bros á vör. „Já, Logi talar aldrei vitleysu. Ég verð að vera sammála honum. Síðustu landsleikir á þessu ári hef ég ekki náð að sína mitt 100% rétta andlit en það mun koma á HM. Ég lofa því,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Aron á blaðmannafundi HSÍ
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. 8. janúar 2019 15:20 Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8. janúar 2019 15:38 Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8. janúar 2019 15:30 Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8. janúar 2019 19:30 Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. 8. janúar 2019 15:15 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. 8. janúar 2019 15:20
Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8. janúar 2019 15:38
Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8. janúar 2019 15:30
Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8. janúar 2019 19:30
Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. 8. janúar 2019 15:15