Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 20:38 Paul Manafort, þegar hann stýrði framboði Trump. Vísir/Getty Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29
Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21