Fyrsta appelsínugula viðvörun ársins Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2019 19:27 Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veður Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost. Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra þar sem búist er við sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum. Um er að ræða fyrstu appelsínugulu viðvörun ársins 2019. „Ekkert ferðaveður. Lausamunir munu líkega fjúka og tjón á mannvirkjum mögulegt. Þetta á sér í lagi við í Eyjafirði, þar með talið á Akureyri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Guðviðvörun er á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, hálendinu og á Austfjörðum. Veðurstofan skilgreinir appelsínugula viðvörun á þann veg að miðlungs eða miklar líkur eru á veðri sem valdið getur miklum samfélagslegum áhrifum. „Veðrið getur valdið tjóni og/eða slysum og ógnar mögulega lífi og limum ef aðgát er ekki höfð. Skerðing á samgöngum og innviðum/þjónustu tímabundin/staðbundin. Veður sem þessi verða nokkrum sinnum á ári.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og rigning eða slydda, en dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands. Hiti frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 6 stig með suðurströndinni.Á laugardag: Norðaustan 10-15 og él um landið norðvestanvert. Vestan 5-10 sunnanlands og dálítil rigning eða slydda. Hægari vindur og þurrt austantil. Norðan strekkingur á öllu landinu um kvöldið með ofankomu fyrir norðan, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og líkur á éljum eða dálítilli snjókomu í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Á mánudag: Gengur í stífa suðaustanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu með suðurströndinni. Þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust syðst. Á þriðjudag: Austlæg átt og snjókoma með köflum, en þurrt á Vesturlandi. Vægt frost.
Veður Tengdar fréttir Búist við hviðum á bilinu 40-50 m/s Gul viðvörun tekur gildi í dag. 9. janúar 2019 07:49 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Sjá meira