Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2018 11:32 Viðar Freyr Guðmundsson, fyrrverandi formaður Miðflokssfélags Reykjavíkur, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. Þetta tilkynnti hann á Facebook fyrir skömmu og sagði ástæðuna vera langvarandi óánægju með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf. Það hafi til dæmis kristallast í eftirmálum við Klaustursmálið og hvernig tekið var á þeim. Viðar segir hafa háð mikið hugarstríð en konfekt og laufabrauð hafi hjálpað honum að komast að þessari niðurstöðu.Sjá einnig: Vill afsögn Gunnars Braga og Bergþórs en segir Sigmund hafa vaxið sem manneskja Hann segir vöntun á skýrari ábyrgðarkeðjum og lýðræðislegri ferlum í starfi flokksins til að hægt verði að taka á erfiðum málum sem kunni að koma upp og til að reka hefðbundið lýðræðislegt flokksstarf. „Ég hef tekið þátt í eða fylgst með hvernig ýmsir flokkar haga starfi sínu og því miður finnst mér vanta töluvert upp á að Miðflokkurinn sé á pari við suma aðra flokka þegar kemur að skipulagningu á málefnastarfi flokksins sem heild. Það var svo sem hægt að horfa fram hjá þessu til að byrja með þar sem flokkurinn var nýr og varla sanngjarnt að bera saman við flokka sem hafa starfað í nærri 100 ár,“ skrifar Viðar. Hann segist þó ekki sjá neina bót á sjóndeildarhringnum og því telji hann sinni orku betur varið að starfa utan flokka að sinna. Viðar segir einnig að jarðvegurinn fyrir Miðflokknum sé til staðar og honum þyki leiðinlegt að skilja við aðra í flokknum með þessum hætti. Hins vegar verði það þó líklega fyrir bestu. Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. Þetta tilkynnti hann á Facebook fyrir skömmu og sagði ástæðuna vera langvarandi óánægju með skipulagsleysi við stjórn flokksins og málefnastarf. Það hafi til dæmis kristallast í eftirmálum við Klaustursmálið og hvernig tekið var á þeim. Viðar segir hafa háð mikið hugarstríð en konfekt og laufabrauð hafi hjálpað honum að komast að þessari niðurstöðu.Sjá einnig: Vill afsögn Gunnars Braga og Bergþórs en segir Sigmund hafa vaxið sem manneskja Hann segir vöntun á skýrari ábyrgðarkeðjum og lýðræðislegri ferlum í starfi flokksins til að hægt verði að taka á erfiðum málum sem kunni að koma upp og til að reka hefðbundið lýðræðislegt flokksstarf. „Ég hef tekið þátt í eða fylgst með hvernig ýmsir flokkar haga starfi sínu og því miður finnst mér vanta töluvert upp á að Miðflokkurinn sé á pari við suma aðra flokka þegar kemur að skipulagningu á málefnastarfi flokksins sem heild. Það var svo sem hægt að horfa fram hjá þessu til að byrja með þar sem flokkurinn var nýr og varla sanngjarnt að bera saman við flokka sem hafa starfað í nærri 100 ár,“ skrifar Viðar. Hann segist þó ekki sjá neina bót á sjóndeildarhringnum og því telji hann sinni orku betur varið að starfa utan flokka að sinna. Viðar segir einnig að jarðvegurinn fyrir Miðflokknum sé til staðar og honum þyki leiðinlegt að skilja við aðra í flokknum með þessum hætti. Hins vegar verði það þó líklega fyrir bestu.
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira