Tilskipun Trump um hælisleitendur ólögmæt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. desember 2018 23:00 Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum. Getty/Bloomberg Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00