Sannur Finni sveik út greiðslur vegna sánabaðs Andri Eysteinsson skrifar 23. desember 2018 16:26 Finnar elska sána, hér er ein stærsta sána heims, 300 manns geta setið hana í einu, EPA/ Kimmo Brandt Finnska lögreglan rannsakar nú meint fjársvik þingmannsins Ville Vahamaki vegna greiðslna sem hann sótti til þingsins. New York Times greinir frá..Vahamaki, sem situr á þingi fyrir flokk Sannra Finna, hafði sótt um hærri greiðslur vegna annars heimilis sem hann kvaðst reka. Finnska dagblaðið Iltalehti greindi hins vegar frá því í júlí að þingmaðurinn hefði verið að sækja greiðslurnar vegna sánaklefa sem hann hafði ásamt öðrum þingmanni verið með á leigu. Sánaklefinn var staðsettur í kjallara íbúðarhúsnæðis í Helsinki, höfuðborgar Finnlands. Vahamaki er því grunaður um að hafa svikið úr þinginu um 13.000 evrur sem hann hefur þó greitt til baka. Vahamaki sagði í samtali við Iltalehti í sumar að hann hafi notað sánuna til þess að þvo þvott. Finnskir þingmenn eiga rétt á skattfrjálsum greiðslum vegna heimilis sem þeir reka fjarri heimabæ sínum eða ef þeir eru á leiguma Finnland Norðurlönd Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Finnska lögreglan rannsakar nú meint fjársvik þingmannsins Ville Vahamaki vegna greiðslna sem hann sótti til þingsins. New York Times greinir frá..Vahamaki, sem situr á þingi fyrir flokk Sannra Finna, hafði sótt um hærri greiðslur vegna annars heimilis sem hann kvaðst reka. Finnska dagblaðið Iltalehti greindi hins vegar frá því í júlí að þingmaðurinn hefði verið að sækja greiðslurnar vegna sánaklefa sem hann hafði ásamt öðrum þingmanni verið með á leigu. Sánaklefinn var staðsettur í kjallara íbúðarhúsnæðis í Helsinki, höfuðborgar Finnlands. Vahamaki er því grunaður um að hafa svikið úr þinginu um 13.000 evrur sem hann hefur þó greitt til baka. Vahamaki sagði í samtali við Iltalehti í sumar að hann hafi notað sánuna til þess að þvo þvott. Finnskir þingmenn eiga rétt á skattfrjálsum greiðslum vegna heimilis sem þeir reka fjarri heimabæ sínum eða ef þeir eru á leiguma
Finnland Norðurlönd Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira