Rihanna minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini Sylvía Hall skrifar 27. desember 2018 21:05 Rihanna og Monia í London í sumar. Vísir/Getty Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira