Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2018 08:55 Frá vettvangi slyssins. Mynd/Aðgerðastjórn Lögreglan á Suðurlandi vonast til þess að hægt verði að ræða við bresku mennina tvo sem fluttir voru alvarlega slasaðir á Landspítalann eftir umferðarslys við Núpsvötn í gær. Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins.Eiginkonur mannanna, sem eru bræður, og eitt barn létust í slysinu. Þá voru tvö börn á aldrinum sjö til níu ára einnig flutt alvarlega slösuð á slysadeild Landspítalans. Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að rannsókn á slysinu haldi áfram í dag. Þá mun Rannsóknarnefnd samgönguslysa mæta á vettvang ásamt lögreglu. „Við byrjum á því að skoða bílinn og vonumst til að taka skýrslur af þeim sem lifðu af. Það er það sem við vonumst eftir að gera í dag.“ Sjálfur hafði Sveinn ekki fengið fregnir af líðan þeirra sem flutt voru á slysadeild í morgun. RÚV hefur þó eftir Landspítala að mennirnir og börnin tvö hafi verið útskrifuð af bráðadeild og yfir á aðrar deildir spítalans. Aðspurður hvort allir sem voru í bílnum hafi verið í bílbelti segir Sveinn að það verði eitt af því sem rannsakað verði í dag, m.a. með skoðun á bílnum sem fluttur var á Selfoss eftir slysið í gær. Bræðurnir tveir, breskir ríkisborgarar af indverskum ættum, voru á ferðalagi hér á landi ásamt fjölskyldum sínum. Banaslys við Núpsvötn Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24 Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Verið er að opna Suðurlandsveg á ný. 27. desember 2018 15:36 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi vonast til þess að hægt verði að ræða við bresku mennina tvo sem fluttir voru alvarlega slasaðir á Landspítalann eftir umferðarslys við Núpsvötn í gær. Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins.Eiginkonur mannanna, sem eru bræður, og eitt barn létust í slysinu. Þá voru tvö börn á aldrinum sjö til níu ára einnig flutt alvarlega slösuð á slysadeild Landspítalans. Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir í samtali við Vísi að rannsókn á slysinu haldi áfram í dag. Þá mun Rannsóknarnefnd samgönguslysa mæta á vettvang ásamt lögreglu. „Við byrjum á því að skoða bílinn og vonumst til að taka skýrslur af þeim sem lifðu af. Það er það sem við vonumst eftir að gera í dag.“ Sjálfur hafði Sveinn ekki fengið fregnir af líðan þeirra sem flutt voru á slysadeild í morgun. RÚV hefur þó eftir Landspítala að mennirnir og börnin tvö hafi verið útskrifuð af bráðadeild og yfir á aðrar deildir spítalans. Aðspurður hvort allir sem voru í bílnum hafi verið í bílbelti segir Sveinn að það verði eitt af því sem rannsakað verði í dag, m.a. með skoðun á bílnum sem fluttur var á Selfoss eftir slysið í gær. Bræðurnir tveir, breskir ríkisborgarar af indverskum ættum, voru á ferðalagi hér á landi ásamt fjölskyldum sínum.
Banaslys við Núpsvötn Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24 Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Verið er að opna Suðurlandsveg á ný. 27. desember 2018 15:36 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16
Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27. desember 2018 20:24