Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 15:26 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira